Ferill 453. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 933  —  453. mál.
Svar


félags- og vinnumarkaðsráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum eru ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið:
     .      Morgunblaðið. Rafræn áskrift. Heildarfjárhæð á ári 92.760 kr.
     .      Stundin. Eitt prentað eintak. Heildarfjárhæð á ári 34.680 kr.
     .      Myllusetur. Viðskiptablaðið, Frjáls verslun og Fiskifréttir. Rafræn áskrift og eitt prentað eintak af hverju. Heildarfjárhæð á ári 62.220 kr.
     .      Landsbókasafn. Landsaðgangur – gagnasöfn. Heildarfjárhæð á ári 165.408 kr.
     .      Landsbókasafn. Landsaðgangur – tímarit. Heildarfjárhæð á ári 92.499 kr.

    Fjölmenningarsetur:
     .      Engar áskriftir.

    Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála:
     .      Engar áskriftir.

    Ríkissáttasemjari:
     .      Morgunblaðið. Rafræn áskrift. Heildarfjárhæð á ári 92.760 kr.

    Tryggingastofnun:
     .      Morgunblaðið. Rafræn áskrift. Vef- og gagnasafn. Heildarfjárhæð á ári 106.957 kr.
     .      Tímarit lögfræðinga. Rafræn áskrift. Heildarfjárhæð á ári 10.712 kr.
     .      Lögbirtingablaðið. Rafræn áskrift. Heildarfjárhæð á ári 3.000 kr.

    Umboðsmaður skuldara:
     .      Morgunblaðið. Rafræn áskrift og eitt prentað eintak. Heildarfjárhæð á ári 110.000 kr.

    Úrskurðarnefnd velferðarmála:
     .      Engar áskriftir.

    Vinnueftirlit ríkisins:
     .      Tímarit lögfræðinga. Eitt prentað eintak. Heildarfjárhæð á ári 7.937 kr.
     .      Landsbókasafn. Landsaðgangur – tímarit. Heildarfjárhæð á ári 92.499 kr.
     .      Arbejdsmiljø. Erlent rit um vinnuverndarmál. Rafræn áskrift og eitt prentað eintak. Heildarfjárhæð á ári 72.395 kr.

    Vinnumálastofnun:
     .      Morgunblaðið. Rafræn áskrift og þrjú prentuð eintök. Heildarfjárhæð á ári 345.792 kr.
     .      Fons Juris – dómasafn. Rafræn áskrift. Heildarfjárhæð á ári 191.952 kr.
     .      Viðskiptablaðið. Rafræn áskrift. Heildarfjárhæð á ári 62.220 kr.
     .      Feykir.is. Rafræn áskrift. Heildarfjárhæð á ári 33.120 kr.
     .      Lögbirtingablaðið. Rafræn áskrift. Heildarfjárhæð á ári 3.000 kr.
     .      Úlfljótur – tímarit lögfræðinga. Eitt prentað eintak. Heildarfjárhæð á ári 5.500 kr.
     .      Tímarit lögfræðinga. Eitt prentað eintak. Heildarfjárhæð á ári 7.937 kr.
     .      Austurglugginn. Eitt prentað eintak. Heildarfjárhæð á ári 35.640 kr.
     .      Vikublaðið. Eitt prentað eintak. Heildarfjárhæð á ári 30.120 kr.
     .      Skessuhorn. Eitt prentað eintak. Heildarfjárhæð á ári 64.764 kr.

    Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu:
     .      Engar áskriftir.