Ferill 605. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 968  —  605. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um skatta og gjöld.

Frá Bergþóri Ólasyni.


    Hvaða skattar og gjöld hafa hækkað frá því að núverandi stjórnarflokkar tóku við völdum árið 2017? Óskað er eftir svari í töfluformi.


Skriflegt svar óskast.