Ferill 624. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 987  —  624. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um úrskurði þóknananefndar.

Frá Diljá Mist Einarsdóttur.


     1.      Hversu margir úrskurðir þóknananefndar um laun fyrir setu í stjórnum og nefndum á vegum ráðuneyta eru í gildi í dag?
     2.      Hversu há eru laun stjórnar- og nefndarmanna samkvæmt þeim úrskurðum?


Skriflegt svar óskast.