Ferill 633. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 996  —  633. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um ljósmæður og fæðingarlækna.

Frá Gísla Rafni Ólafssyni.

     1.      Hversu mörg stöðugildi ljósmæðra og fæðingarlækna voru á Íslandi á hverju ári síðastliðin 10 ár, sundurliðað eftir sjúkrastofnunum?
     2.      Eru jafn mörg stöðugildi á Íslandi og á öðrum Norðurlöndum miðað við höfðatölu?
     3.      Hvaða verklagsreglur gilda um endurmenntun ljósmæðra og fæðingarlækna?


Skriflegt svar óskast.