Ferill 636. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 999  —  636. mál.
Fyrirspurn


til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um leikskólakennaranám.

Frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.


     1.      Hversu margir hafa útskrifast með B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði ár hvert á árunum 2005–2022?
     2.      Hversu margir hafa útskrifast með M.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði ár hvert á árunum 2012–2022?
     3.      Hversu margir hafa skráð sig í grunnnám í leikskólakennarafræði ár hvert á árunum 2005–2022?


Skriflegt svar óskast.