Ferill 661. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1031  —  661. mál.
Fyrirspurn


til matvælaráðherra um rannsóknir á lífríki Breiðafjarðar.

Frá Lilju Rafneyju Magnúsdóttur.


     1.      Hvaða rannsóknir liggja fyrir á lífríki Breiðafjarðar með tilliti til nýtingar á hörpudiski og öðrum hryggleysingjum?
     2.      Telur ráðherra þörf á ítarlegri rannsóknum á nýtingu sjávarfangs þar og stöðu nytjastofna á svæðinu?


Skriflegt svar óskast.