Ferill 663. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1033  —  663. mál.
Fyrirspurn


til félags- og vinnumarkaðsráðherra um kostnað vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd.

Frá Ingu Sæland.


    Hver var kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd skv. 27. og 33. gr. laga um útlendinga á ári hverju, árin 2017–2022?


Skriflegt svar óskast.