Ferill 678. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1048  —  678. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um lóðarleigu á lóðum í eigu ríkisins.

Frá Guðbrandi Einarssyni.


     1.      Hver er lóðarleiga á lóðum í eigu ríkisins í fimm stærstu sveitarfélögum landsins? Í ljósi þess að lóðarleiga er ýmist hlutfall af lóðarmati eða krónugjald á fermetra er þess óskað að framsetning verði samræmd í formi hlutfalls af lóðarmati í öllum sveitarfélögum.
     2.      Hver er lóðarleiga á lóðum í eigu ríkisins að meðaltali í hverjum landshluta, sem hlutfall af lóðarmati?


Skriflegt svar óskast.