Ferill 450. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1062  —  450. mál.




Svar


innviðaráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum eru ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
     2.      Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
     3.      Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?


    Meðfylgjandi svör byggjast á upplýsingum frá viðkomandi stofnunum. Um er að ræða gjaldfærðan kostnað á árinu 2022. Í einhverjum tilfellum kann að vera að áskriftarfjölda eða áskriftarleiðum hafi verið breytt innan ársins.

Áskriftir að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum árið 2022
              
Stofnun Miðill Fjöldi áskrifta Gjaldfært 2022
Innviðaráðuneytið Viðskiptablaðið, Fiskifréttir, Frjáls verslun 1 59.940
Innviðaráðuneytið Morgunblaðið, mbl.is, full áskrift 2 222.673
Innviðaráðuneytið Úlfljótur, tímarit laganema 1 5.500
Innviðaráðuneytið Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Innviðaráðuneytið Stundin 1 33.480
Innviðaráðuneytið Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla, styrktaráskrift 1 100.000
Innviðaráðuneytið Landsbókasafn Íslands – rafrænn aðgangur 1 165.408
Innviðaráðuneytið The Economist 1 72.856
Innviðaráðuneytið Bændablaðið 1 12.200
Innviðaráðuneytið Fons Juris 1 224.342
Innviðaráðuneytið Vísbending 1 75.600
Innviðaráðuneytið Sveitarstjórnarmál 1 4.440
          984.376
Byggðastofnun Austurglugginn 1 37.200
Byggðastofnun Bændablaðið 1 12.200
Byggðastofnun DB blaðið 1 37.125
Byggðastofnun Feykir 1 33.013
Byggðastofnun Lögbirtingablað – rafræn áskrift 1 3.000
Byggðastofnun Morgunblaðið, vefáskrift 1 88.309
Byggðastofnun Norðurslóð 1 9.000
Byggðastofnun Skessuhorn 1 48.854
Byggðastofnun Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Byggðastofnun Úlfljótur tímarit laganema 1 5.500
Byggðastofnun Viðskiptablaðið, Fiskifréttir, Frjáls verslun 1 59.940
Byggðastofnun Vikublaðið 1 46.680
Byggðastofnun Ægir 1 15.600
          404.358
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Morgunblaðið, vefáskrift fyrir 10 starfsmenn 1 103.496
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla, styrktaráskrift 1 30.000
          133.496
Rannsóknarnefnd samgönguslysa Morgunblaðið, vefáskrift 1 104.188
          104.188
Samgöngustofa Flightstats 1 42.000
Samgöngustofa Morgunblaðið, vefáskrift 1 88.800
Samgöngustofa Árvakur, áskrift að gagnasafni MBL 1 345.132
Samgöngustofa Creditinfo – fjölmiðlavakt 1 1.704.000
Samgöngustofa Sjöfartstidningen 1 52.000
Samgöngustofa Lögbirtingablað – rafræn áskrift 1 3.000
Samgöngustofa Landsbókasafn Íslands – rafrænn aðgangur 1 165.408
Samgöngustofa Landsbókasafn Íslands, tímarit 2022 1 72.570
Samgöngustofa Tímarit lögfræðinga 1 7.937
Samgöngustofa Ægir 1 15.600
Samgöngustofa Sjómannablaðið Víkingur 1 3.500
          2.499.947
Skipulagsstofnun Morgunblaðið, mbl.is, full áskrift 1 101.189
Skipulagsstofnun Skógræktarritið 1 6.600
Skipulagsstofnun Arkitekten 1 52.000
          159.789
Vegagerðin Morgunblaðið, áskriftum breytt á árinu 2022 2 110.652
Vegagerðin Byggingarlykill Hannarrs, mánaðaráskrift 1 595.608
Vegagerðin Náttúrufræðingurinn 1 5.800
Vegagerðin Vísbending 1 75.008
Vegagerðin Viðskiptablaðið, Fiskifréttir, Frjáls verslun 1 59.940
Vegagerðin Feykir 1 66.036
Vegagerðin Skessuhorn 1 49.320
Vegagerðin Skógræktarritið 1 3.050
Vegagerðin Lögbirtingablað – rafræn áskrift 2 6.000
Vegagerðin Austurglugginn 4 148.800
Vegagerðin Víkurblaðið 1 46.680
Vegagerðin Stundin 1 29.880
          1.196.774
Þjóðskrá Íslands Morgunblaðið, vefáskrift 1 88.807
Þjóðskrá Íslands Creditinfo – vöktun dagblaða, sagt upp 2022 1 887.755
Þjóðskrá Íslands Byggingarlykill Hannarrs, eitt eintak 1 59.666
Þjóðskrá Íslands Viðskiptablaðið, sagt upp 2022 1 48.285
          1.084.513