Ferill 327. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
Lögum staðfestingu ríkisreiknings 2021.


________
1. gr.

Staðfesting ríkisreiknings.

    Með lögum þessum staðfestist ríkisreikningur fyrir árið 2021, sbr. 58. gr. laga um opinber fjármál, nr. 123/2015.

2. gr.

Gildistaka.

    Lög þessi öðlast þegar gildi._____________Samþykkt á Alþingi 8. mars 2023.