Ferill 636. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1342  —  636. mál.
Svar


háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra við fyrirspurn frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni um leikskólakennaranám.


     1.      Hversu margir hafa útskrifast með B.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði ár hvert á árunum 2005–2022?
     2.      Hversu margir hafa útskrifast með M.Ed.-gráðu í leikskólakennarafræði ár hvert á árunum 2012–2022?

    1. og 2. lið fyrirspurnarinnar er svarað saman í eftirfarandi töflu:
    
Fjöldi brautskráðra úr leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri
2005–2022 eftir námsgráðu, B.Ed., M.Ed. og MT.
HA HA HA
Ár B.Ed. B.Ed. Samtals M.Ed. M.Ed. Samtals MT MT Samtals
2005 58 32 90
2006 99 67 166
2007 80 54 134
2008 71 49 120
2009 64 17 81
2010 83 14 97
2011 77 19 96
2012 27 20 47
2013 24 7 31 2 2
2014 14 10 24 8 6 14
2015 18 5 23 8 4 12
2016 11 7 18 11 1 12
2017 12 5 17 14 0 14
2018 19 6 25 19 3 22
2019 21 8 29 20 4 24
2020 34 4 38 21 10 31
2021 39 9 48 18 3 21 31 10 41
2022 48 11 59 12 2 14 67 6 73

    Skýringar við töflu:
    Árið 2020 kom til svokallað MT-nám (á sama stigi og M.Ed.-nám – tekin námskeið í stað meistararitgerðar) sem veitir kennararéttindi. Fyrsta brautskráning í því námi var árið 2021.     3.      Hversu margir hafa skráð sig í grunnnám í leikskólakennarafræði ár hvert á árunum 2005–2022?

Fjöldi nýnema í grunnnámi í leikskólafræði
HA
Ár Fjöldi Fjöldi Samtals
2005 21
2006 20
2007 14
2008 111 43 154
2009 69 15 84
2010 45 11 56
2011 28 12 40
2012 27 7 34
2013 38 5 43
2014 41 10 51
2015 63 14 77
2016 37 13 50
2017 53 12 65
2018 67 15 82
2019 64 16 80
2020 124 20 144
2021 62 21 83
2022 57 24 81

Skýringar við töflu:
Háskóli Íslands.
    Gögn Háskóla Íslands miða við fjölda nýrra nema í grunnnámi í leikskólakennarafræði frá sameiningu Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands sem varð árið 2008.

Háskólinn á Akureyri.

    Á árunum 2005–2015 sóttu nemendur ekki um að hefja B.Ed.-nám í leikskólakennarafræði heldur um almennt B.Ed.-nám. Þeir völdu síðan á milli leikskólakjörsviðs og grunnskólakjörsviðs í lok fyrsta námsárs. Þeir sem hurfu frá námi á fyrsta ári völdu þar af leiðandi aldrei á milli, þannig að þeir sem hér eru sagðir hafa hafið grunnnám í leikskólakennaranámi á árunum 2005–2015 eru þeir sem völdu það eftir að hafa stundað námið í eitt ár.