Ferill 532. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 617  —  532. mál.
Fyrirspurn


til félags- og vinnumarkaðsráðherra um endurskoðun á reglum um búningsaðstöðu og salerni.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvað líður vinnu við endurskoðun á lögum, reglugerðum og reglum í tengslum við búningsaðstöðu og salerni á vinnustöðum, með tilliti til laga um kynrænt sjálfræði, sem boðuð var í svari við fyrirspurn á 150. löggjafarþingi (þskj. 1422, 729. mál) og átti að hefjast strax í upphafi árs 2022 samkvæmt svari við fyrirspurn á 152. löggjafarþingi (þskj. 250, 114. mál)?


Skriflegt svar óskast.