Ferill 545. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 644  —  545. mál.
Fyrirspurn


til félags- og vinnumarkaðsráðherra um innleiðingu sáttmála um ofbeldi og áreitni á vinnumarkaði.

Frá Gísla Rafni Ólafssyni.


    Hvenær hyggst ráðherra innleiða sáttmála C190 sem Alþjóðavinnumálastofnunin samþykkti og er fyrsti alþjóðlegi sáttmálinn sem tekur á ofbeldi og áreitni á vinnumarkaði og í atvinnulífinu?


Skriflegt svar óskast.