Ferill 693. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1035  —  693. mál.
Fyrirspurn


til fjármála- og efnahagsráðherra um útvistunarstefnu ríkisins.

Frá Sigþrúði Ármann.


    Hefur íslenska ríkið útvistunarstefnu sem er í gildi? Ef svo er, hefur henni verið framfylgt af hinu opinbera? Ef svo er ekki, stendur til að setja útvistunarstefnu af hálfu hins opinbera?


Skriflegt svar óskast.