Ferill 757. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1150  —  757. mál.
Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um HIV.

Frá Andrési Inga Jónssyni.


    Hvenær greindist fyrsta tilvik HIV-smits á Íslandi? Hversu mörg tilvik greindust frá þeim tímapunkti til ársins 2000 og hversu mörg létust af völdum sýkingarinnar? Svör óskast greind eftir kyni og ári.


Skriflegt svar óskast.