Ferill 866. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1292  —  866. mál.




Fyrirspurn


til félags- og vinnumarkaðsráðherra um kostnað vegna umsókna um alþjóðlega vernd.

Frá Njáli Trausta Friðbertssyni.


    Hver hefur verið árlegur heildarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess frá árinu 2015 vegna umsókna um alþjóðlega vernd? Svar óskast sundurliðað eftir stofnunum, verkefnum, úrræðum og öðru sem við á, þ.m.t. vegna endurgreiðslna skv. 15. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, vegna innflytjendaráðs, móttöku flóttamanna og þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd.


Skriflegt svar óskast.