Ferill 1013. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1478  —  1013. mál.




Fyrirspurn


til forsætisráðherra um nefndir á vegum ráðuneytisins og kostnað vegna þeirra.

Frá Berglindi Ósk Guðmundsdóttur.


     1.      Hverjar eru lögbundnar nefndir á vegum ráðuneytisins og hver hefur árlegur kostnaður við hverja þeirra verið frá 2021?
     2.      Hvaða aðra starfshópa og nefndir hefur ráðherra sett á laggirnar og hver hefur árlegur kostnaður við hverja þeirra verið frá 2021?
     3.      Hefur ráðherra skoðað að leggja niður nefndir? Ef svo er, hvaða nefndir?


Skriflegt svar óskast.