Ferill 1210. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 2048  —  1210. mál.




Fyrirspurn


til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um kaup auglýsinga og kynningarefnis.

Frá Bergþóri Ólasyni.


    Hversu miklum peningum varði ráðuneytið og undirstofnanir þess til kaupa auglýsinga og annars kynningarefnis í fjölmiðlum og á internetinu árið 2023 flokkað eftir undirstofnunum og fjölmiðlum?


Skriflegt svar óskast.