Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill málsins.
82. löggjafarþing 1961–62.
Þskj. 170  —  53. mál.
ÞINGSÁLYKTUN

um staðfestingu á samkomulagi um aðstöðu Færeyinga

til handfæraveiða við Ísland.    Alþingi ályktar að staðfesta samkomulag það, sem gert var milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Danmerkur hinn 1. ágúst 1961 um aðstöðu Færeyinga til handfæraveiða við Ísland. Samkomulagið er prentað sem fylgiskjal með ályktun þessari. Sjá neðamálsgrein 1 1

Samþykkt á Alþingi 6. desember 1961.

Neðanmálsgrein: 1
1 Sbr. Stjórnartíðindi 1961, A-deild, 241.–242. bls.