Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill málsins.
89. löggjafarþing 1968–69.
Þskj. 379  —  88. mál.
ÞINGSÁLYKTUN

     um heimild fyrir ríkisstjórnina að fullgilda fyrir Íslands hönd samning

um reglur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi.    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um reglur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi, sem gerður var í London 1. júní 1967. Sjá neðamálsgrein 1 1

Samþykkt á Alþingi 19. marz 1969.

Neðanmálsgrein: 1
1 Sbr. Stjórnartíðindi 1969, C-deild, 23.–43. bls.