Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar–mars og desember 2010, október 2011 og apríl–maí 2012 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur 5. apríl 1974.

Bóndi.

Varaþingmaður Norðvesturkjördæmis febrúar–mars og desember 2010, október 2011 og apríl–maí 2012 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 22. mars 2016.