Birgir Dýrfjörð

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra október–nóvember 1987, apríl–maí 1988, apríl og nóvember 1990 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Siglufirði 26. október 1935. Foreldrar: Kristján Dýrfjörð rafvirkjameistari og kona hans Þorfinna Sigfúsdóttir matráðskona.

Rafvirkjameistari.

Varaþingmaður Norðurlands vestra október–nóvember 1987, apríl–maí 1988, apríl og nóvember 1990 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 24. mars 2015.