Björn Gíslason

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga mars og apríl–maí 1988, janúar–febrúar, mars–apríl og nóvember 1990 og febrúar–mars 1991 (Alþýðuflokkur).

Raddsýnishorn

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Patreksfirði 11. nóvember 1946. Foreldrar: Gísli Jónsson skipstjóri og kona hans Lovísa Magnúsdóttir húsmóðir.

  Byggingameistari.

  Varaþingmaður Vestfirðinga mars og apríl–maí 1988, janúar–febrúar, mars–apríl og nóvember 1990 og febrúar–mars 1991 (Alþýðuflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 23. október 2019.