Daníel Ágústínusson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands apríl–maí 1960, febrúar–mars 1961, mars–apríl 1962, febrúar–mars 1964, mars–apríl 1966 og febrúar–mars 1971 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Eyrarbakka 18. mars 1913, dáinn 11. apríl 1996. Foreldrar: Ágústínus Daníelsson bóndi og kona hans Ingileif Eyjólfsdóttir húsmóðir.

Aðalbókari.

Varaþingmaður Vesturlands apríl–maí 1960, febrúar–mars 1961, mars–apríl 1962, febrúar–mars 1964, mars–apríl 1966 og febrúar–mars 1971 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 24. september 2019.