Guðmundur Gíslason

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands apríl og nóvember 1980, október 1981 og apríl og nóvember–desember 1982 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 21. september 1950. Foreldrar: Gísli Andrésson bóndi, bróðir Odds Andréssonar varaþingmanns, og kona hans Ingibjörg Jónsdóttir húsmóðir. Bróðir Ágústu Gísladóttur varaþingmanns.

Kaupfélagsstjóri.

Varaþingmaður Austurlands apríl og nóvember 1980, október 1981 og apríl og nóvember–desember 1982 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 5. ágúst 2015.