Guðrún Tryggvadóttir

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands maí–júní 1985, febrúar–mars og október 1986, febrúar–mars 1987 og október–nóvember 1989 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Hafnarfirði 6. júlí 1946. Foreldrar: Jóhann Tryggvi Jónsson prentari og kona hans Ólafía Margrét Andrésdóttir húsmóðir.

Meinatæknir.

Varaþingmaður Austurlands maí–júní 1985, febrúar–mars og október 1986, febrúar–mars 1987 og október–nóvember 1989 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 9. október 2019.