Gunnar Guðbjartsson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands mars–apríl 1962, apríl 1964 og apríl–maí 1966 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi 6. júní 1917, dáinn 17. mars 1991. Foreldrar: Guðbjartur Kristjánsson bóndi, föðurbróðir Alexanders Stefánssonar, alþingismaður og ráðherra, og Magdalenu M. Sigurðardóttur varaþingmanns, afi Elsu Kristjánsdóttur varaþingmanns og langafi Magnúsar Stefánssonar alþingismanns, og kona hans Guðbranda Þorbjörg Guðbrandsdóttir húsmóðir, bróðurdóttir Jóns Þorkelssonar alþingismanns og Guðrúnar, konu Holgers Clausens alþingismanns. Tengdafaðir Sturlu Böðvarssonar alþingismanns.

Bóndi.

Varaþingmaður Vesturlands mars–apríl 1962, apríl 1964 og apríl–maí 1966 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 9. október 2019.