Hafsteinn Þorvaldsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands mars 1972 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Hafnarfirði 28. apríl 1931, dáinn 26. mars 2015. Foreldrar: Þorvaldur Guðmundsson verkamaður og kona hans Lovísa Aðalbjörg Egilsdóttir húsmóðir.

Sjúkrahúsforstöðumaður.

Varaþingmaður Suðurlands mars 1972 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 3. september 2015.