Halldór Kristjánsson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga mars–apríl 1964, nóvember–desember 1970, nóvember og desember 1971, mars–apríl og nóvember–desember 1972, mars–apríl 1973, febrúar–mars og mars–apríl 1974 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði 2. október 1910, dáinn 26. ágúst 2000. Foreldrar: Kristján Guðjón Guðmundsson bóndi og kona hans Bessabe Halldórsdóttir húsmóðir. Afabróðir Elínar S. Harðardóttur varaþingmanns.

Bóndi.

Varaþingmaður Vestfirðinga mars–apríl 1964, nóvember–desember 1970, nóvember og desember 1971, mars–apríl og nóvember–desember 1972, mars–apríl 1973, febrúar–mars og mars–apríl 1974 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 4. september 2015.