Hermann Níelsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands október 1991, mars–apríl og nóvember 1992, janúar 1993, mars, maí 1994 og janúar–febrúar 1995 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Ísafirði 28. febrúar 1948. Foreldrar: Níels Guðmundsson málarameistari og kona hans Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir, systir Péturs Sigurðssonar varaþingmanns.

Íþróttakennari.

Varaþingmaður Austurlands október 1991, mars–apríl og nóvember 1992, janúar 1993, mars, maí 1994 og janúar–febrúar 1995 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 5. október 2015.