Hilmar Rósmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands október–nóvember 1978 (Framsóknarflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Siglufirði 16. október 1925. Foreldrar: Rósmundur Guðnason sjómaður og kona hans María Jóhannsdóttir húsmóðir.

  Skipstjóri.

  Varaþingmaður Suðurlands október–nóvember 1978 (Framsóknarflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 5. október 2015.