Jón Bragi Bjarnason

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar, mars og desember 1988 og mars og nóvember–desember 1989 (Alþýðuflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 15. ágúst 1948, dáinn 3. janúar 2011. Foreldrar: Bjarni Bragi Jónsson aðstoðarbankastjóri og kona hans Rósa Guðmundsdóttir kennari.

Prófessor.

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar, mars og desember 1988 og mars og nóvember–desember 1989 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 15. nóvember 2019.

Áskriftir