Jón Bragi Bjarnason

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar, mars og desember 1988 og mars og nóvember–desember 1989 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 15. ágúst 1948, dáinn 3. janúar 2011. Foreldrar: Bjarni Bragi Jónsson aðstoðarbankastjóri og kona hans Rósa Guðmundsdóttir kennari.

Prófessor.

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar, mars og desember 1988 og mars og nóvember–desember 1989 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 27. janúar 2016.