Jón Ingi Ingvarsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1981 og janúar–febrúar 1982 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Sauðárkróki 19. apríl 1943. Foreldrar: Ingvar Jónsson verkstjóri og kona hans Elínborg Ásdís Árnadóttir húsmóðir.

Rafvirkjameistari.

Varaþingmaður Norðurlands vestra maí 1981 og janúar–febrúar 1982 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 27. janúar 2016.