Jónas Hallgrímsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands nóvember 1987, október 1988, apríl–maí og október 1989, mars 1990, janúar–febrúar og október 1991, maí og ágúst–september 1992, október og nóvember 1993, febrúar 1994, nóvember 1995, apríl og nóvember 1996, apríl–júní og nóvember–desember 1998, mars og nóvember–desember 1999, febrúar, febrúar–mars, október–nóvember og desember 2000, október–nóvember 2001, mars 2002 og október–desember 2002 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Siglufirði 17. apríl 1945. Foreldrar: Hallgrímur Elías Márusson klæðskeri og kona hans Hermína Guðrún Sigurbjörnsdóttir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Austurlands nóvember 1987, október 1988, apríl–maí og október 1989, mars 1990, janúar–febrúar og október 1991, maí og ágúst–september 1992, október og nóvember 1993, febrúar 1994, nóvember 1995, apríl og nóvember 1996, apríl–júní og nóvember–desember 1998, mars og nóvember–desember 1999, febrúar, febrúar–mars, október–nóvember og desember 2000, október–nóvember 2001, mars 2002 og október–desember 2002 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 27. febrúar 2020.