Kristjana Bergsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands desember 1995, október 1997 og maí–júní 1998 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 20. september 1952. Foreldrar: Bergur Jónsson járnsmiður og kona hans Erla Eyjólfsdóttir húsmóðir.

Kennari.

Varaþingmaður Austurlands desember 1995, október 1997 og maí–júní 1998 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.