Kristján Ármannsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra mars 1976 og apríl–maí 1978 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Akureyri 17. maí 1944. Foreldrar: Ármann Dalmannsson skógarvörður, mágur Jörundar Brynjólfssonar alþingismanns, og kona hans Sigrún Kristjánsdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Norðurlands eystra mars 1976 og apríl–maí 1978 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 24. febrúar 2016.