Kristján Thorlacius

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga mars 1964, mars 1965, febrúar og apríl–maí 1966, október–nóvember 1967, október–desember 1968, mars–apríl 1969 og janúar–febrúar og apríl–maí 1970 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Búlandsnesi 17. nóvember 1917, dáinn 10. júlí 1999. Foreldrar: Ólafur Thorlacius alþingismaður og kona hans Ragnhildur Pétursdóttir Eggerz húsmóðir.

Formaður BSRB.

Varaþingmaður Reykvíkinga mars 1964, mars 1965, febrúar og apríl–maí 1966, október–nóvember 1967, október–desember 1968, mars–apríl 1969 og janúar–febrúar og apríl–maí 1970 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 24. febrúar 2016.

Áskriftir