Magdalena M. Sigurðardóttir

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1984, október–nóvember 1985, október–nóvember 1986 og febrúar–mars 1987 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fædd í Hrísdal í Miklaholtshreppi 26. september 1934. Foreldrar: Sigurður Kristjánsson bóndi, föðurbróðir Alexanders Stefánssonar, alþingismanns og ráðherra, og Gunnars Guðbjartssonar varaþingmanns, og kona hans Margrét Oddný Hjörleifsdóttir húsmóðir. Móðursystir Jóhönnu Leópoldsdóttur varaþingmanns og föðursystir Unnar Kristjánsdóttur varaþingmanns.

Húsmóðir.

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1984, október–nóvember 1985, október–nóvember 1986 og febrúar–mars 1987 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.