Magnús Reynir Guðmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1983, mars–apríl 1985 og mars 1986 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Hesteyri í Sléttuhreppi 22. janúar 1944. Foreldrar: Guðmundur Benedikt Albertsson skipasmiður og kona hans Hrefna Ragnheiður Magnúsdóttir, húsmóðir og saumakona.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1983, mars–apríl 1985 og mars 1986 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 3. febrúar 2020.