Maríanna Friðjónsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fædd á Siglufirði 13. nóvember 1953. Foreldrar: Friðjón Eyþórsson framkvæmdastjóri og 1. kona hans Viktoría Gestsdóttir húsmóðir.

Dagskrárgerðarmaður.

Varaþingmaður Reykvíkinga mars–apríl 1985 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.