Sigríður Hjartar

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fædd á Flateyri við Önundarfjörð 30. janúar 1943. Foreldrar: Hjörtur Hjartar framkvæmdastjóri og kona hans Guðrún Jónsdóttir Hjartar kennari, dóttir Jóns Jónssonar, alþingismanns í Stóradal.

Lyfjafræðingur.

Varaþingmaður Reykvíkinga febrúar 1989 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.