Sigurður E. Guðmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga apríl–maí 1970 og október–desember 1971 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 18. maí 1932. Foreldrar: Guðmundur Kristinsson verkamaður og kona hans Guðrún Ástríður Elimundardóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Reykvíkinga apríl–maí 1970 og október–desember 1971 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. mars 2016.