Sváfnir Sveinbjörnsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands mars–apríl 1979 (Framsóknarflokkur).

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur á Breiðabólstað í Fljótshlíð 26. júlí 1928. Foreldrar: Sveinbjörn Högnason, alþingismaður og prófastur, og kona hans Þórhildur Þorsteinsdóttir húsmóðir.

  Sóknarprestur.

  Varaþingmaður Suðurlands mars–apríl 1979 (Framsóknarflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 30. mars 2016.