Sverrir Sveinsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar–mars og nóvember 1984, október–nóvember 1985, febrúar–mars 1986, febrúar–mars 1987, febrúar 1988, mars–apríl og október 1990 og febrúar 1995 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Gröf á Höfðaströnd 5. júlí 1933. Foreldrar: Sveinn Jónsson bifreiðarstjóri og kona hans Ingibjörg Sigfúsdóttir húsmóðir.

Veitustjóri.

Varaþingmaður Norðurlands vestra febrúar–mars og nóvember 1984, október–nóvember 1985, febrúar–mars 1986, febrúar–mars 1987, febrúar 1988, mars–apríl og október 1990 og febrúar 1995 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 30. mars 2016.