Þorleifur K. Kristmundsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands mars og nóvember 1976, nóvember–desember 1977 og febrúar–mars 1978 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Reykjavík 12. júní 1925, dáinn 4. júní 2000. Foreldrar: Kristmundur Benjamín Þorleifsson gullsmiður og kona hans Guðný Sigríður Kjartansdóttir húsmóðir.

Prófastur.

Varaþingmaður Austurlands mars og nóvember 1976, nóvember–desember 1977 og febrúar–mars 1978 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 31. mars 2016.