Þórdís Bergsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands nóvember 1986 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fædd á Ketilsstöðum á Völlum 7. júlí 1929. Foreldrar: Bergur Jónsson bóndi og kona hans Sigríður Hallgrímsdóttir húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Austurlands nóvember 1986 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.