131. löggjafarþing — 20. fundur,  5. nóv. 2004.

Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti (Birgir Ármannsson):

Um klukkan 1.30 í dag, að loknu hádegishléi, fer fram umræða utan dagskrár um skýrslu Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna. Málshefjandi er hv. þm. Lúðvík Bergvinsson. Hæstv. viðskiptaráðherra Valgerður Sverrisdóttir verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.

Atkvæðagreiðslur verða um kl. 1.30, að loknu matarhléi.