132. löggjafarþing — 5. fundur,  10. okt. 2005.

Tilkynning um kjör embættismanna fastanefnda og alþjóðanefnda.

[15:02]
Hlusta

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Borist hafa eftirfarandi tilkynningar um kosningu embættismanna fastanefnda:

Allsherjarnefnd: Bjarni Benediktsson formaður og Jónína Bjartmarz varaformaður.

Efnahags- og viðskiptanefnd: Pétur H. Blöndal formaður og Dagný Jónsdóttir varaformaður.

Félagsmálanefnd: Siv Friðleifsdóttir formaður og Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður.

Fjárlaganefnd: Magnús Stefánsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Heilbrigðis- og trygginganefnd: Jónína Bjartmarz formaður og Ásta Möller varaformaður.

Iðnaðarnefnd: Birkir J. Jónsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Landbúnaðarnefnd: Drífa Hjartardóttir formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Menntamálanefnd: Sigurður Kári Kristjánsson formaður og Dagný Jónsdóttir varaformaður.

Samgöngunefnd: Guðmundur Hallvarðsson formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Sjávarútvegsnefnd: Guðjón Hjörleifsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Umhverfisnefnd: Guðlaugur Þór Þórðarson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Utanríkismálanefnd: Halldór Blöndal formaður og Siv Friðleifsdóttir varaformaður.

Borist hafa eftirfarandi tilkynningar um kjör embættismanna alþjóðanefnda:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins: Ásta Möller formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins: Birgir Ármannsson formaður og Siv Friðleifsdóttir varaformaður.

Íslandsdeild NATO-þingsins: Össur Skarphéðinsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Jónína Bjartmarz formaður og Drífa Hjartardóttir varaformaður.

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins: Halldór Blöndal formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA: Guðlaugur Þór Þórðarson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um Norðurskautsmál: Sigurður Kári Kristjánsson formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins: Guðjón Hjörleifsson formaður og Gunnar Örlygsson varaformaður.

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu: Pétur H. Blöndal formaður og Dagný Jónsdóttir varaformaður.