132. löggjafarþing — 36. fundur,  7. des. 2005.

Fjárlög 2006.

1. mál
[14:34]
Hlusta

Guðjón A. Kristjánsson (Fl):

Hæstv. forseti. Fjölgun aldraðra kallar á aukin útgjöld ef mæta á brýnni þörf fyrir betri þjónustu. Það er bið eftir fullnægjandi þjónustuúrræðum og betri aðbúnaði á hjúkrunarheimilum. Við leggjum til að 300 millj. kr. verði aukið við fjárveitingar í þessum lið. Ég segi já.