132. löggjafarþing — 95. fundur,  29. mars 2006.

Tilkynning um dagskrá.

[12:18]
Hlusta

Forseti (Rannveig Guðmundsdóttir):

Forseti minnir enn á að ekki skal ávarpa þingmenn beint.

Um klukkan hálffjögur í dag fer fram utandagskrárumræða um geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga. Málshefjandi er hv. þm. Þuríður Backman. Hæstv. heilbrigðisráðherra Siv Friðleifsdóttir verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 1. mgr. 50 gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.